
Golfhermar GA
Smelltu á myndina til að bóka hermi.
Smelltu á myndina til að fá upplýsingar hvernig þú færð Jaðarsvöll í símann þinn!
Miðnæturgolf
Það er sem draumur hafi ræst, segja kylfingar sem tekið hafa þátt í Arctic Open golfmótinu á Akureyri. Enda er það draumi líkast og einstök upplifun að spila golf í blóðrauðu sólarlagi um miðnæturbil svo nærri heimskautsbaugi. Stemningin í kringum mótið er engu lík og þátttakendur eiga ógleymanlegar stundir í góðra vina hópi.
Book Tee Times
Jaðri
600 Akureyri
Sími: 462 2974
gagolf@gagolf.is
Jaðar Bistro - jadar@jadarbistro.is