Golfhermar

Í boði eru sex golfhermar af bestu gerð, með hárnækvæmum Trackman tækjum sem mæla höggin af gríðarlegri nákvæmni. Margir frábærir golfvellir víðsvegar um heiminn eru í boði. Hægt er að bóka fasta tíma með því að senda póst á jonheidar@gagolf.is

Að panta golfhermi

Til að panta tíma í golfhermana notar þú boka.gagolf.is og velur þér trackman til að bóka í.