Hlutverk Aganefndar:
Markmið Aganefndar:
Forgjafarnefndir golfklúbba landsins fara yfir forgjöf kylfinga einu sinni á ári og er það gert í febrúar. Samkvæmt forgjafarkerfi EGA og GSÍ þarf að yfirfara forgjöf meðlima á landinu og athuga hvort að kylfingar séu með rétta forgjöf miðað við spilamennsku síðasta árs. Forgjöf getur hækkað eða lækkað allt að þrjú högg á milli ára en hámarksfjöldi högg í breytingu fækkar því neðar sem forgjöfin er. Sjá reglur um forgjöf á heimasíðu GSÍ www.golf.is
https://golf.is/einfaldleikinn-i-fyrirrumi-i-nyju-forgjafarkerfi-margar-ahugaverdar-breytingar/