Verðskrá 2024

 

Vallargjöld Upphæð Leiga á búnaði Upphæð
Vallargjald 8.500kr

Golfbíll

6.500 kr.
Kylfingar utan GSÍ 10.500 kr. Kerrur 1.500 kr.
17 ára og yngri vallargjald  4.000kr Golfsett  5.500 kr.
Gestur félagsmanna* 6.000kr  Rafmagnskerra 3.500 kr.
       
Daggjald Dúddisen 1.500kr Sumarkort Dúddisen 24.900 kr

*Félagsmenn í GA geta tekið með sér tvo gesti í golfklúbbi innan GSÍ alla virka daga.

Verðskrá Klappir

Tegund Fjöldi Verð
Token 20 boltar 600 kr.
Par kort 360 boltar 5.500 kr.
Birdie kort 750 boltar 10.000 kr.
Eagle kort 1500 boltar 16.000 kr.
Albatross kort 3570 boltar 31.000 kr.

 

Golfbílaleiga GA félaga sumarið  2024  
Fjöldi skipta Verð
20 56.000 ISK

 

Skápagjald 2025

Skápategund Verð
A - Einstaklingsskápur án rafmagns

11.800

B - Einstaklingsskápur með rafmagni 14.600
C - Einstaklingsskápur stærri gerð án rafmagns 16.100
D - Einstaklingsskápur stærri gerð með rafmagni 19.600
E - Tveggja setta skápur án rafmagns 20.300
F - Tveggja setta skápur með rafmagni 25.500
G - Stór innkeyrsluskápur með rafmagni 35.000
H - Skápur í turni 9.500
I - Skápur í Golfhöll 4.200
J - Golfbílastæði 79.900
K - Rafmagnsskutlustæði 55.300


Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar haldinn 14. desember 2024 samþykkti eftirfarandi árgjöld fyrir árið 2025.   

Árgjöld 2025  
Félagahópur Upphæð
Fullorðnir einstaklingar  155.000 kr.
67 ára og eldri  126.000 kr.
19-26 ára    81.500kr.
15 – 18 ára    67.500 kr.
11 - 14 ára  50.000 kr.
10 ára og yngri 45.000 kr.

 

  • Systkinaafsláttur 25% er veittur ef systkini, tvö eða fleiri eru meðlimir í GA.  Fyrsta barn greiðir fullt árgjald.  Þetta gildir fyrir börn og unglinga undir 18 ára aldri.
  • Miðað er við fæðingarár þegar raðað er í gjaldflokka.
  • Eindagi árgjalda er 1. mars ár hvert.  
  • Það eru vinsamleg tilmæli til félaga að greiða kröfur sem myndast í heimabanka þar sem það auðveldar alla vinnslu á bókun og utanumhaldi árgjalda.  Þess ber að geta að kröfurnar bera ekki aukakostnað.
  • Greiðsluseðlar/krafa er send til félaga í desember.   Þeir sem þess óska geta greitt árgjöld sín með greiðslukorti og dreift greiðslum á 3 – 10 skipti og er það greitt í gegnum sportabler. Síðasta greiðsla fer fram eigi síður en 31. október. Athugið að 4% álag kemur ofan á árgjöld sem greidd eru með kreditkorti. 
  • Þeir sem ekki hafa greitt gjaldið eða samið um greiðslur fyrir 1. maí verða teknir út af félagaskrá.