Umgengnisreglur

Höfum eftirfarandi í huga þegar við nýtum okkur inniaðstöðuna okkar:

  • Allir ganga hljóðlega um og taka tillit til annarra.
  • Allir að vera í hreinum skóm.  Ekki má vera á sokkunum eða útiskóm.
  • Ganga skal frá tíum þegar leik er lokið í golfhermi.