Helstu hlutverk:
- Að sjá til þess að raða niður mótum á hverju ári í samráði við stjórn.
- Að sjá um stjórnun og framkvæmd móta.
- Að skipa starfsmenn í mót í samráði við framkvæmdastjóra.
- Að útvega verðlaun í samráði við framkvæmdastjóra.
- Skipun dómara.
- Yfirfara merkingar á velli, tekið mið af hverju móti.
Markmið kappleikjanefndar:
- Mótaskrá GA sé hverju sinni í fremstu röð innan mótshaldara GSÍ.
- Að sjá til þess að umgjörð móta sé hvetjandi, skemmtileg og í samræmi við gildandi reglur.
- Haldin séu mót með sem fjölbreyttustu sniði.
- Öflug innanfélagsmót.
- Mótahald fyrir fyrirtæki, sniðin af þeirra óskum.