Áætlaður tími flokka í mótinu – þetta er birt með fyrirvara um fjölda í hverjum flokki.
Akureyrarmót GA, Átaks líkamsræktar og Aqua Spa.
11. – 14. júlí leikinn er höggleikur án forgjafar.
Skráning opin á www.golf.is - skráningu líkur 9. júlí kl. 16.00
Fyrirvari - Tími ræðst af fjölda keppenda í hverjum hóp fyrir sig
Miðvikudagur
55+ karlar 8:00-8:20
70+ karlar 8:30-8:40
Unglingar 8:50-9:30
50+ konur 9:40-9:50
65+ konur 10:00-10:20
2. fl. Konur 10:30-10:40
1. fl. Konur 10:50-11:00
m.fl konur 11:10-11:20
4. fl. Karlar 11:30-12:10
3. fl. Karlar 12:20-13:20
2. fl. Karlar 13:30-14:40
m.fl karlar 14:50-15:40
1. fl. Karlar 15:50-17:30
Fimmtudagur
50+ konur 08:00-08:10
65+ konur 08:20-08:40
Unglingar 08:50-09:20
55+ karlar 09:30-09:50
70+ karlar 10:00-10:20
m.fl karlar 10:30-11:30
1. fl. Karlar 11:40-13:20
2. fl. Konur 13:30-13:40
1. fl. Konur 13:50-14:00
m.fl konur 14:10-14:20
4. fl. Karlar 14:30-14:50
3. fl. Karlar 15:00-16:00
2. fl. Karlar 16:10-17:30
Föstudagur
Unglingar 08:00-08:30
4. fl. Karlar 08:40-09:00
3. fl. Karlar 09:10-10:10
2. fl. Konur 10:20-10:30
2. fl. Karlar 10:40-12:00
1. fl. Konur 12:10-12:20
m.fl konur 12:30-12:40
m.fl karlar 12:50-13:50
70+ karlar 14:00-14:20
50+ konur 14:30-14:40
65+ konur 14:50-15:10
55+ karlar 15:20-15:40
1. fl. Karlar 15:50-17:30
Laugardagur
4. fl. Karlar 07:00-07:20
3. fl. Karlar 07:30-08:30
2. fl. Konur 08:40-08:50
2. fl. Karlar 09:00-10:20
1. fl. Konur 10:30-10:40
1. fl. Karlar 10:50-12:30
M.fl konur 12:40-12:50
M.fl karlar 13:00-14:00
Unglingar 14 ára og yngri sem leika 18 holur og allir öldungaflokkar karla og kvenna leika í 3 daga - ljúka leik á föstudegi
Alla dagana leika kylfingar í sínum forgjafarflokki
Verðlaun í öllum flokkum fyrir 1. 2. og 3. sæti. Glæsileg aukaverðlaun frá Átak heilsurækt & Aqua Spa. Sérstök verðlaun fyrir Akureyrarmeistara karla og kvenna frá Andra Geir Viðarssyni gullsmið.
Séu keppendur jafnir í 1. 2. og 3. sæti skal leika umspil. Leiknar eru 1. 4. og 9. braut, séu keppendur enn jafnir skal leika bráðabana frá 1. braut þar til úrslit ráðast.
Nándarverðlaun á 18. braut í karla-, kvenna- og unglingaflokki á föstudag. Skal bolti vera á flöt.
Flokkaskipting er eftirfarandi:
Mfl KK < 5,4
1. fl KK 5,5 - 12,5
2. fl 12,6 - 18,0
3. fl 18,1 - 24,5
4. fl 24,6 - 36
Mfl KVK < 14,5
1. fl KVK 14,6 - 26,4
2. fl KVK 26,5 - 36
50 - 64 ára konur
65 ára og eldri konur
55 - 69 ára KK
70 ára og eldri karlar
Þátttökugjald kr. 5.500.- Unglingar til 18 ára aldurs greiða 2.500.- Innifalið í mótsgjaldi er matur á laugardagskvöldi í boði Norðlenska.
Allir þátttakendur fá teiggjöf í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarbæjar.
Völlurinn er lokaður öðrum en þátttakendum í Akureyrarmótinu.