Ágætu GA félagar.
Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar vegna starfsársins 2015 - 2016 verður haldinn fimmtudaginn 1. desember í golfskálanum á Jaðri og hefst hann kl. 20:00.
Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:
- Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis
- Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur samkvæmt 9 grein
- Kosning stjórnar og varamanna í stjóm
- Kosning og/eða tilnefning í aðrar nefndir, sbr. 8 grein
- Kosnir tveir endurskoðendur og einn til vara
- Ákvörðun árgjalds skv. 4 grein
- Lagabreytingar
- Önnur mál