Við ætlum að bjóða upp á 25% afslátt af öllum fatnaði, golfskóm og golfpokum í verslun okkar upp á Jaðri.
Tilvalið fyrir kylfinga að gera kjarakaup á flottum vörum. Einnig erum við með til sölu Titleist T100 og Ping I525 járnasett, 5-pw á góðu verði, lítið notuð.
Golfbúðin er opin frá 8-19 alla daga vikunnar.
Sjáumst upp á Jaðri!