Í dag hófst Akureyrarmótið við frábærar aðstæður.
Það má með sanni segja að Jaðarsvöllur hafi skartað sínu fegursta þegar Akureyrarmótið hófst í morgun. En á
vellinum þegar þetta er skrifað er logn, heiðskýrt og um 15° hiti eða hinar fullkomnu aðstæður. Tæplega 200 manns eru skráðir
í Akureyrarmótið í ár og hafa aldrei fleiri verið skráðir. Margir nýjir hafa gengið í klúbbinn ásamt því
að völlurinn er í frábæru standi hlýtur að vera ástæða fyrir þessum gríðarlega fjölda.
Ræst er út í nánast allan dag, eða frá 8:00 til 17:40, þannig að það má reikna með að síðustu kylfingar verði
að koma í hús milli 22 og 23 í kvöld.
Hér er svo uppfærð áætlun um rástíma í Akureyrarmótinu næstu daga:
Fimmtudagur
50+ konur 08:00-08:20
65+ konur 08:30-08:50
Unglingar 09:00-09:30
55+ karlar 09:40-10:20
70+ karlar 10:30-10:50
m.fl karlar 11:00-11:40
1. fl. Karlar 11:50-13:40
2. fl. Konur 13:50-14:00
1. fl. Konur 14:10-14:20
m.fl konur 14:30-14:40
4. fl. Karlar 14:50-15:20
3. fl. Karlar 15:30-16:20
2. fl. Karlar 16:30-17:30
Föstudagur
Unglingar 08:00-08:30
4. fl. Karlar 08:40-09:10
3. fl. Karlar 09:20-10:10
2. fl. Konur 10:20-10:30
2. fl. Karlar 10:40-11:40
1. fl. Konur 11:50-12:00
m.fl konur 12:10-12:20
m.fl karlar 12:30-13:10
70+ karlar 13:20-13:40
50+ konur 13:50-14:10
65+ konur 14:20-14:40
55+ karlar 14:50-15:30
1. fl. Karlar 15:40-17:30
Laugardagur
4. fl. Karlar 07:00-07:30
3. fl. Karlar 07:40-08:30
2. fl. Konur 08:40-08:50
2. fl. Karlar 09:00-10:00
1. fl. Konur 10:10-10:20
1. fl. Karlar 10:30-12:20
M.fl konur 12:30-12:40
M.fl karlar 12:50-13:30