Akureyrarmótið hálfnað

Kylfingar hafa verið duglegir að æfa
Kylfingar hafa verið duglegir að æfa

Eftir tvo daga í frábæru veðri er Akureyrarmótið hálfnað.

Á meðan að veðrið hefur leikið við kylfinga má segja að það hafa gengið á með skin og skúrum í spilamennsku kylfinga. Margir hafa verið að spila vel yfir forgjöf en aðrir vel og má þá helst nefna Víði Steinar Tómasson í 1. flokki karla en hann lék á 70 höggum á 2. degi eða 1 undir pari vallar, glæsilegur hringur. 
Það er mikil spenna í mörgum flokkum og verður gaman að fylgjast með seinni hluta mótsins. Í meistarflokki karla er t.d. allt í járnum en 3 fyrstu menn eru allir jafnir og næstu menn ekki langt undan. Í dag, föstudag, klárast svo öldungaflokkarnir og unglingaflokkurinn en þeir flokkar leika bara 3 hringi. 


Meistarflokkur karla:
1.-3. Samúel Gunnarsson 77-77= 154 (+12)
1.-3. Ólafur Auðunn Gylfason 76-78= 154 (+12)
1.-3. Örvar Samúelsson 79-75= 154 (+12)

Meistarflokkur kvenna:
1. Stefanía Elsa Jónsdóttir 81-88= 169 (+27)
2. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir 86-88= 174 (+32)
3.-4. Petrea Jónasdóttir 97-92= 189 (+47)
3.-4. Halla Berglind Arnarsdóttir 91-98= 189 (+47)

1. flokkur karla:
1. Víðir Steinar Tómasson 79-70= 149 (+7)
2. Ingi Steinar Ellertsson 78-81= 159 (+17)
3. Allan Hwee Peng Yeo 80-82= 162 (+20) 

1. flokkur kvenna: 
1. Anna Einarsdóttir 87-92= 179 (+37)
2. Guðlaug María Óskarsdóttir 91-92= 183 (+41)
3. Halla Sif Svavarsdóttir 93-96= 189 (+47)

2. flokkur karla: 
1. Arnar Oddsson 88-80= 168 (+26)
2.-3. Leifur Kristján Þormóðsson 93-83= 176 (+34)
2.-3. Arinbjörn Kúld 89-87= 176 (+34)

2. flokkur kvenna: 
1. Sveindís I Almarsdóttir 103-110= 213 (+71)
2. Kristín Björnsdóttir 107-111= 218 (+76)
3. Linda Hrönn Benediktsdóttir 114-113= 227 (+85)

3. flokkur karla:
1. Ómar Sæberg Gylfason 94-94= 188 (+46)
2. Sigurður Rúnar Helgason 96-93= 189 (+47)
3. Ólafur Elís Gunnarsson 90-101= 191 (+49)

4. flokkur karla: 
1. Árni Páll Jóhannsson 92-104= 196 (+54)
2. Arnar Tryggvason 98-102= 200 (+58)
3. Jón Ragnar Kristjánsson 106-96= 202 (+60)

Öldungaflokkur karla, 70 ára og eldri:
1.-2. Árni B Árnason 90-89= 179 (+37) 
1.-2. Jón Óskarsson 88-91= 179 (+37)
3. Hreiðar Gíslason 93-89= 182 (+409

Öldungaflokkur karla, 55 ára og eldri:
1. Viðar Þorsteinsson 74-80= 154 (+12)
2. Sigurður H. Ringsted 82-81= 163 (+21)
3. Vigfús Ingi Hauksson 82-84= 166 (+24)

Öldungaflokkur kvenna, 65 ára og eldri:
1. Sólveig Erlendsdóttir 99-96= 195 (+53)
2. Svandís Gunnarsdóttir 99-97= 196 (+54)
3. Jónína Ketilsdóttir 96-103= 199 (+57)

Öldungaflokkur kvenna, 50 ára og eldri:
1.-2. Guðný Óskarsdóttir 91-96= 187 (+45)
1.-2. Jakobína Reynisdóttir 92-95=187 (+45)
3. Þórunn Anna Haraldsdóttir 100-95= 195 (+53)

Unglingaflokkur drengja, 14 ára og yngri: 
1. Kristján Benedikt Sveinsson 75-72= 147 (+5)
2. Fannar Már Jóhannsson 75-77= 152 (+10)
3. Daníel Hafsteinsson 82-74= 156 (+14)