Akureyrarmótinu lauk nú fyrir skömmu í blíðaskapar veðri að Jaðri.
Mikil spenna var á lokadegi í mörgum flokkum og þurfti að leika umspil í nokkrum flokkum. Í meistaraflokki karla fór Örvar Samúelsson
hamförum en hann spilaði á 67 höggum eða 4 undir pari. Örvar er því ótvíræður sigurvegari í Meistaraflokki karla. Í
meistaraflokki kvenna hafði Stefanía Kristín betur gegn nöfnu sinni Stefaníu Elsu undir lok síðasta hrings, en hún sigraði með 4
höggum.
Mótsstjórn óskar þeim til hamingju ásamt öllum öðrum sigurvegurum mótsins ásamt þeim frábæru
sjálfboðaliðum sem hjálpuðu til við mótahald.
Meistarflokkur karla:
1. Örvar Samúelsson 79-75-77-67= 298
2. Ólafur Auðunn Gylfason 76-78-80-74= 308
3. Samúel Gunnarsson 77-77-81-80= 315
Meistaraflokkur kvenna:
1. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir 86-88-82-83= 339
2. Stefanía Elsa Jónsdóttir 81-88-89-85= 343
3. Halla Berglind Arnarsdóttir 91-98-95-92= 376
1. flokkur karla:
1. Víðir Steinar Tómasson 79-70-80-73= 302
2. Ingi Steinar Ellertsson 78-81-85-75= 319
3. Konráð Vestmann Þorsteinsson 82-82-81-82= 327
1. flokkur kvenna:
1. Guðlaug María Óskarsdóttir 91-92-92-94= 369
2. Anna Einarsdóttir 87-92-98-94= 371
3. Halla Sif Svavarsdóttir 93-96-95-94= 378
2. flokkur karla:
1. Leifur Kristján Þormóðsson 93-8388-87= 351 (Vann eftir umspil)
2. Arnar Oddsson 88-80-90-93= 351 (Vann í bráðabana)
3, Jóhann Heiðar Jónsson 90-87-90-84= 351
2. flokkur kvenna:
1. Sveindís I Almarsdóttir 103-110-108-105= 426
2. Kristín Björnsdóttir 107-111-107-103= 428
3. Linda Hrönn Benediktsdóttir 114-113-107-105= 439
3. flokkur karla:
1. Auðunn Aðalsteinn 99-101-94-88= 382
2. Ómar Sæberg Gylfason 94-94-101-96
3. Sigurður Rúnar Helgason 96-93-100-97= 386
4. flokkur karla:
1. Jón Ragnar Kristjánsson 106-96-97-96= 395
2. Árni Páll Jóhannsson 92-104-97-103= 396
3. Orri Björn Stefánsson 101-104-101-98= 404
Öldungaflokkur kvenna, 50 ára og eldri:
1. Jakobína Reynisdóttir 92-95-94= 281
2. Guðný Óskarsdóttir 91-96-101= 288
3. Þórunn Anna Haraldsdóttir 100-95-94= 289
Öldungaflokkur kvenna, 65 ára og eldri:
1. Sólveig Erlendsdóttir 99-96-104= 299
2. Þórunn Bergsdóttir 107-101-100= 308 (Vann eftir umspil)
3. Svandís Gunnarsdóttir 99-97-112= 308
Öldungaflokkur karla, 55 ára og eldri:
1. Viðar Þorsteinsson 74-80-84= 238
2. Sigurður H. Ringsted 82-81-86= 249
3. Bjarni Ásmundsson 80-89-87= 256
Öldungaflokkur karla, 70 ára og eldri:
1. Árni B Árnason 90-89-89= 268
2. Hreiðar Gíslason 93-89-87= 269
3. Jón Óskarsson 88-91-92= 271
Unglingaflokkur drengja, 14 ára og yngri:
1. Kristján Benedikt Sveinsson 75-72-73= 220
2. Fannar Már Jóhannsson 75-77-74= 226
3. Stefán Einar Sigmundsson 82-82-73= 237 (Vann eftir umspil)