Akureyrarmótinu í golfi lauk í gær eftir fjóra frábæra golfdaga á Jaðarsvelli. Veðrið lék við kylfinga og fór það svo að endingu eftir mikla spennu að Heiðar Davíð Bragason tryggði sér sinn fyrsta klúbbmeistaratitil í golfi eftir umspil við Örvar Samúelsson. Andrea Ýr vann sinn fjórða titil en hún spilaði stöðugt og gott golf alla dagana og vann með miklum yfirburðum.
Á sunnudagskvöldinu var síðan lokahóf þar sem hátt í 80 kylfingar mættu og tóku vel til matar og fögnuðu skemmtilegu móti og góðum árangri. Mikil spenna var í mótinu og fór eins og áður segir Meistaraflokkur karla í þriggja holu umspil og einnig var leikinn bráðabani í 1. flokki karla og 2. flokki kvenna. Þá voru veitt nándarverðlaun á laugardeginum fyrir næstur holu á 18. og var það Torfi Rafn Halldórsson sem vann það en hann setti boltann 99 cm frá holu.
Úrslit í öllum flokkum voru sem hér segir:
Meistaraflokkur kvenna:
1.sæti: Andrea Ýr Ásmundsdóttir 73-73-78-76 +16
2.sæti: Lana Sif Harley 86-83-85-86 +56
3.sæti: Kara Líf Antonsdóttir 85-86-81-91 +59
Meistaraflokkur karla:
1.sæti: Heiðar Davíð Bragason 75-73-75-79 +18 (vann í umspili)
2.sæti: Örvar Samúelsson 72-70-80-80 +18
3.sæti: Víðir Steinar Tómasson 76-76-80-74 +22
1.flokkur kvenna:
1.sæti: Eva Hlín Dereksdóttir 95-90-85-86 +72
1. flokkur karla:
1.sæti: Ólafur Kristinn Sveinsson 76-78-77-84 +31 (vann í bráðabana)
2.sæti: Anton Ingi Þorsteinsson 70-84-80-81 +31
3.sæti: Jón Orri Guðjónsson 81-87-74-80 +38
3.sæti: Heiðar Kató Finnsson 82-82-79-79 +38
2. flokkur kvenna:
1.sæti: Guðrún Sigurðardóttir 91-100-93-96 +96 (vann í bráðabana)
2.sæti: Lísbet Hannesdóttir 91-95-102-92 +96
3.sæti: Björg Ýr Guðmundsdóttir 10-92-100-96 +106
2. flokkur karla:
1.sæti: Richard Eiríkur Taehtinen 95-82-82-81 +56
2.sæti: Aðalsteinn Helgason 87-87-90-89 +69
3.sæti: Helgi Gunnlaugsson 92-89-88-88 +73
3. flokkur kvenna:
1.sæti: Kristveig Atladóttir 112-103-114-111 +156
2.sæti: Sólveig Sigurjónsdóttir 113-108-113-111 +161
3.sæti: Oddný Steinunn Kristinsdóttir 105-115-132-111 +179
3. flokkur karla:
1.sæti: Hólmgrímur Helgason 96-89-92-86 +79
2.sæti: Hermann Hrafn Guðmundsson 85-94-95-93 +83
3.sæti: Valgeir Bergmann Magnússon 93-88-94-94 +85
4. flokkur kvenna:
1.sæti: Anna Bergrós Arnarsdóttir 123+120+121+116 +196
2.sæti: Ragnheiður Sveinsdóttir 125-121-116-125 +203
4. flokkur karla:
1.sæti: Árni Örn Hólm Birgisson 100-91-97-98 +102
2.sæti: Stefán Bjarni Gunnlaugsson 99-101-95-97 +108
3.sæti: Stefán Sigurður Hallgrímsson 103-98-103-96 +116
3.sæti: Jón Arnar Emilsson 102-97-96-105 +116
5.flokkur kala:
1.sæti: Kristinn Hólm Ásmundsson 111-109-112-111 +159
2.sæti: Ómar Pétursson 116-131-116-100 +179
3.sæti: Ágúst Jón Aðalgeirsson 152-131-125-123 +247
Öldungar konur 50+
1.sæti: Guðrún Sigríður Steinsdóttir 85-90-94 +56
2.sæti: Hrefna Magnúsdóttir 90-88-93 +58
2.sæti: Guðlaug María Óskarsdóttir 89-95-87 +58
Ölduingar karlar 50+
1.sæti: Ólafur Auðunn Gylfason 75-75-68 +5
2.sæti: Torfi Rafn Halldórsson 76-75-84 +22
3.sæti: Eiður Stefánsson 82-76-83 +28
Öldungar karlar 70+
1.sæti: Guðmundur E. Lárusson 86-87-82 +42
2.sæti: Örn Ingvarsson 95-88-90 +60
3.sæti: Símon Magnússon 95-91-94 +67
14 ára og yngri:
1.sæti: Bryndís Eva Ágústsdóttir 79-80-79 +25
2.sæti: Egill Örn Jónsson 80-83-83 +33
3.sæti: Ágúst Már Þorvaldsson 91-75-81 +34
Við þökkum kylfingum kærlega fyrir þátttökuna og hlökkum til að sjá þá og fleiri til á Akureyrarmótinu 2024.