Anton Ingi Þorsteinsson úr GA sigraði með 79 punkta. Ólafur Gylfason golfkennari GA sigraði án forgjafar á 147 höggum.
Besta skor kvenna átti Rita Vienhues frá Bretlandi, hún var á 165 höggum og besta skor í flokki 55 ára og eldri átti Haraldur Júlíusson GA 161 högg.
Arctic Open 2010 | Verðlaun | ||
Besta skor í 55+ | Haraldur Júlíusson | 84-77=161 | Gjafabr. Frá NTC 30.000,- |
Besta skor í kvennaflokki | Rita Vienhues | 86-79=165 | Gjafabr. Frá NTC 30.000,- |
3. sæti án forgjafar | Örvar Samúelsson | 73-76=149 | Gjafabr. Frá NTC 15.000,- |
2. sæti án forgjafar | Ingvar Karl Hermannsson | 75-73=148 | Gjafabr. Frá NTC 25.000,- |
1. sæti án forgjafar | Ólafur Auðunn Gylfason | 77-70=147 | Gjafabr. Frá NTC 40.000,- |
3. sæti með forgjöf | Magni Barðason | 32-40=72 | "hybrede" eða" hálfviti" Exotics 18 gráður frá Hole in one |
2. sæti með forgjöf | Einar Örn Einarsson | 34-39=73 | Exotics - brautartré 15 gráður frá Hole in one |
1. sæti með forgjöf - Arctic Open meistari | Anton Ingi Þorsteinsson | 40-39=79 | Exotics -driver 10 gráður frá Hole in one |
Arctic Open 2010 | |||
Liðakeppni | Garðar Bjarnason | Golfpoki | |
John Júlíus Caragila | Golfpoki | ||
Hallgrímur Arason | Golfpoki | ||
Darren Patton | Golfpoki | ||
Voru með samtals 201 pkt - þrjú bestu skorin telja hvorn daginn Verðlaun í liðakeppninni voru gefin af Golfbúðinni í Hafnarfirði |