Nú er heldur betur að styttast í Arctic Open og lítið er eftir af plássum í mótið svo um er að gera að skrá sig og taka þátt í gleðinni.
Mótið er sett á miðvikudagskvöldi og fara fyrstu kylfingar út kl. 14 á fimmtudeginum. Leiknar verða 18 holur langt fram á nótt og verður leikurinn svo endurtekinn með öðrum hring á föstudeginum. Á laugardagskvöldi er loks slegið upp veislu í lokahófi ásamt verðlaunaafhendingu. Veislustjórinn í ár er enginn annar en Eyþór Ingi en Eyþór er landsmönnum þekktastur fyrir söng sinn ásamt mikilli kímnigáfu.
Teigjöf 2018
Skráningarfrestur er til 18.júní. Minnum á www.arcticopen.is
Til að fá nánari upplýsingar, hafið samband við: