í einu stæðsta barna - og unglingamóti sem haldið hefur verið hér hjá Golfklúbbi Akureyrar. Um framkvæmd mótsins sá unglingaráð GA. Aðalstyrktaraðili mótssins var Finnur ehf, auk Golfbúðarinnar og. fl. aðila sem komu að mótinu.
65 keppendur voru skráðir til leiks og voru spilaðar bæði 18. holur og 9 holur eftir aldri barnanna. Einnig stjórnaði David golfkennari ásamt unglingaráði pútt keppni og "chip" keppni. Glæsileg verðlaunaafhending og pizzuveisla var svo í mótslok.
Hér koma helstu úrslit:
Sigurvegari bæði í pútt og "chip" keppni var Ævarr Freyr Birgisson með 16 pútt og 59 cm frá holu í "chip"
Næst holu á 18 braut þeirra sem spiluðu 9 holur var Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 1,51m frá holu og næst holu þeirra sem spiluðu 18 holur var Arnór Snær GHD 1.41m frá holu.
14-15 ára stelpur án forgj. 1. sæti. Brynja Sigurðardóttir GÓ og í 2. sæti Vaka Arnþórsdóttir GHD, með forgjöf sigraði Vaka og Brynja var í 2. sæti.
14-15 ára drengir án forgj. 1. sæti Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD, 2. sæti Benedikt Þór Jóhannsson GH og í 3. sæti Björn Auðunn Ólafsson GA.
14-15 ára drengir með forgj. 1. sæti Hjörleifur Einarsson GHD, í 2. sæti Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD og í 3. sæti Benedikt Þór Jóhannsson GH.
12-13 ára stelpur án forgj. 1. sæti Þórdís Rögnvaldsdóttir GHD, 2. sæti Guðrún Karítas Finnsdóttir GA og í 3. sæti Elísabet Ásmundsdóttir GSS
12-13 ára stelpur með forgj. 1. sæti Jónína Björg Guðmundsdóttir GHD, 2. sæti Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 3. sæti Ásdís Dögg Guðmundsdóttir GHD.
12-13 ára drengir án forgj. 1. sæti Arnar Geir Hjartarson GSS, 2. sæti Þröstur Kárason GSS, 3. sæti Elmar Þór Aðalsteinsson GA.
12-13 ára drengir með forgj.Arnór Snær GHD, 2. sæti Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson GHD og í 3. sæti Sverrir Örn Magnússon GA.
10-11 ára stelpur án forgj. 1. sæti Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir GSS, 2. sæti Tanja Freydís Hilmarsdóttir GA, 3. sæti Snjólaug Anna Traustadóttir GÓ
10-11 ára stelpur með forgj. 1. sæti Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir GSS, 2. sæti Aldís Ósk Unnarsdóttir GHD, 3. sæti Tanja Freydís Hilmarsdóttir GA.
10-11 ára drengir án forgj. 1. sæti Fannar Már Jóhannsson GA, í 2. sæti Aðalsteinn Leifsson GA og í 3. sæti Elvar Ingi Hjartarson GSS.
10-11 ára drengir án forgj. 1. sæti Stefán Fannar Ólafsson GA, í 2. sæti kjartan Atli Ísleifsson GA og í 3. sæti Arnar Ólafsson GSS.
9 ára og yngri stelpur án forgj. 1. sæti Ólöf María Einarsdóttir GHD, 2. sæti Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD, 3. sæti Melkorka Ýr Hilmarsdóttir GA.
9 ára og yngri stelpur með forgj. 1. sæti Ólöf María Einarsdóttir GHD, 2. sæti Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓ, 3. sæti Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD.
9 ára og yngri strákar án forgj. 1. sæti Þorgeir Örn Sigurbjörnsson GÓ, Lárus Ingi Antonsson GA, 3. sæti Kristinn Jóhann Traustason GÓ.
9 ára og yngri strákar með forgj. 1. sæti Kristján Benedikt Sveinsson GA, 2. sæti Ómar Logi Kárason GA, 3. sæti Heiðar Flóvent Lárusson GHD.
Myndir frá verðlaunaafhendingu eru í myndasafni undir Golfmót 2008.