Breyting á mótaskrá

Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur AM AM mótinu verið frestað til næsta laugardags 21. september þá er spáð blíðu veðri

Þannig að allir að skrá sig í þetta skemmtilega mót og styrkja afrekskylfingana okkar

Firmakeppnin er á sínum stað 22. september

Bændaglímar er svo fyrirhuguð laugardaginn 28. sept

Bændur verða þær Guðlaug María Óskarsdóttir og Þórunn Anna Haraldsdóttir

Sumargleðin verður svo sunnudaginn 29. september

Til styrktar unglingastarfinu

 

Það skal tekið fram að þetta er allt með fyrirvara um gott veður og góðar veðurpár