Breyttur opnunartími á skrifstofu GA og hjá Vídalín veitinum

Frá og með deginum í dag, 7.september lokar golfskálinn á Jaðri kl. 18:00 alla daga vikunnar. 

Vídalín veitingar loka kl.18:00 alla daga og á milli 16&18 mun Jón Vídalín sjá um afgreiðslu í golfbúðinni frá 16-18 alla virka daga. 

Skrifstofa og golfbúðin lokar kl.16:00 um helgar nema þegar mót eru, þá er opið lengur eða þangað til mótið klárast.

Starfsfólk GA.