Fyrsta stigamót GSÍ hjá unglingunum fór fram um síðastliðna helgi í Sandgerði.
GA var með fjöldan allan af keppendum í mótinu og bar það hæst að í flokki 15-16 ára drengja voru Veigar og Skúli Gunnar jafnir og efstir að loknum 36 holum og þurftu að fara í bráðabana sem Veigar hafði betur í. Aðrir keppendur stóðu sig með stökustu prýði og voru úrslit hjá GA krökkunum sem hér segir.
19-21 ára:
4.sæti Mikael Máni Sigurðsson 71 81 +8
17-18 ára:
T8: Óskar Páll Valsson 79 76 +11
15-16 ára:
1.sæti: Veigar Heiðarsson 76 70 +2
2. sæti: Skúli Gunnar Ágústsson 76 70 +2
T7. Valur Snær Guðmundsson 83 73 +12
T13. Ragnar Orri Jónsson 84 79 +19
21. Heiðar Kató Finnsson 93 79 +28
T22. Ólafur Kristinn Sveinsson 85 89 +30
14 ára og yngri:
21. Arnar Freyr Viðarsson 95 +23
27. Egill Örn Jónsson 100 +28
28. Baldur Sam Harley 101 +29
17-18 ára stelpur
10. Kristín Lind Arnþórsdóttir 90 89 +35
14 ára og yngri stelpur
T7. Bryndís Eva Ágústsdóttir 92 +20
T12. Lilja Maren Jónsdóttir 103 +31
Hægt er að sjá fleira myndefni frá mótinu hér:
https://www.gsimyndir.net/%C3%8Dslandsbankam%C3%B3tar%C3%B6%C3%B0/2022/Unglingam%C3%B3tar%C3%B6%C3%B0in-2022-Sandger%C3%B0i/