Covid reglur heyra sögunni til þegar kemur að golfi, svampar farnir úr holum, hrífur komnar í sandglompur og heimilt að snerta flaggstöng.
Leiðbeiningar viðbragðshóps GSÍ vegna COVID-19
Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt samþykki sitt fyrir því að heimilt sé að leika golf án þeirra reglna sem gilt hafa undanfarið vegna Covid-19. Samþykkið felur í sér að nú er að nýju heimilt að:
Þessar breytingar gera það að verkum og nú er að nýju heimilt að leika golf án nokkurra takmarkanna vegna Covid-19.
Viðbragðshópur GSÍ vegna Covid-19 bendir kylfingum á nauðsyn þess að fylgja áfram bæði almennum- og persónubundnum sóttvörnum og virða gildandi fjöldatakmörk.
Með kveðjum viðbragðshópur GSÍ
Ágúst Jensson, GM
Brynjar Eldon Geirsson, GSÍ
Elsa Valgeirsdóttir, GV
Haukur Örn Birgisson, GSÍ
Hulda Bjarnadóttir, GSÍ og NK
Jón Steindór Árnason, GSÍ og GA
Knútur Grétar Hauksson, GÖ
Ólafur Þór Ágústsson, GK
Ómar Örn Friðriksson, GR
Sigurður Kristinn Egilsson, GKG
Sigurpáll Geir Sveinsson, GS
Þorvaldur Þorsteinsson, GO