Meistaramóti GA 2018 lokið!

Verðlaunahafar Meistaramóts GA 2018
Verðlaunahafar Meistaramóts GA 2018

Nú hefur Meistaramót GA verið í gangi síðustu daga og lauk því í gær með lokahófi og verðlaunaafhendingu. Keppendur fengu að spila í allskonar veðri yfir alla fjóra dagana og skartaði Jaðar sínu öllu fegursta. Flottir taktar sáust á mótinu í ár þar sem helst ber að nefna þá Patrik og Rúnar sem tókst báðum að fara holu í höggi á fyrsta degi mótsins og auðvitað spiluðu margir keppendur glæsilega hringi.

Yngri flokkar GA spiluðu Meistaramót sitt á mánudegi og þriðjudegi þar sem annars vegar var leikið á Dúddisen vellinum og hinsvegar á stóra vellinum. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og var mikið stuð þá tvo daga.

 

Klúbbmeistarar GA þetta árið eru þau Marianna Ulriksen og Tumi Hrafn Kúld en hann Tumi kom einkum sterkur til baka eftir erfiða byrjun á mótinu.

Öll úrslit má sjá hér að neðan:

Meistaramót GA (mánudagur og þriðjudagur)

  • 12 ára og yngri byrjendur (opinn flokkur)

1. sæti - Baldur Sam Harley
2. sæti - Bergrós Níelsdóttir 
3. sæti - Mikael Máni Jensson

  • 12 ára og yngri stúlkur (9 holur)

1. sæti - Auður Bergrún Snorradóttir
2. sæti - Birna Rut Snorradóttir
3. sæti - Marta Þyrí Sigurðardóttir

  • 12 ára og yngri drengir (9 holur)

1. sæti - Skúli Gunnar Ágústsson 
2. sæti - Hinrik Aron Magnússon 
3. sæti - Heiðar Snær Barkarson

  • 14 ára og yngri stúlkur (18 holur)

1. sæti - Guðrún María Aðalsteinsdóttir 

  • 14 ára og yngri drengir (18 holur)

1. sæti - Kristófer Magni Magnússon

Meistaramót GA (miðvikudagur til laugardags)

  • Nándarverðlaun á þriðja degi 

4. Hola – Maríanna Ulriksen 0,98m

8. Hola – Gunnar Aðalgeir 3,43m

11. Hola – Gunnar Örn 3,24m

14. Hola – Atli Þór 2,74m

18. Hola – Óskar Páll 3,15m

 

  • 14 ára og yngri stúlkur 
  1.  Birna Rut Snorradóttir – 445 högg
  2.   Auður Bergrún Snorradóttir - 447 högg
  • 14 ára og yngri drengir 
  1.  Óskar Páll Valsson – 307 högg
  2.  Skúli Gunnar Ágústsson – 336 högg
  3.  Atli Hrannar Einarsson – 444 högg
  • Öldungarflokkur 65+ konur 
  1.  Sólveig Erlendsdóttir – 300 högg
  2.   Aðalheiður Helga Guðmundsdóttir – 311 högg
  3.  Svandís Gunarsdóttir – 316 högg
  • Öldungarflokkur 65+ karlar
  1. Heimir Jóhannsson – 267 högg
  2.   Örn Ingvarsson (eftir bráðabana við Benedikt) – 290 högg
  3.  Benedikt Guðmundsson – 290 högg
  • Öldungarflokkur 50 - 64 ára karlar
  1.  Kjartan Fossberg Sigurðsson – 327 högg
  2.  Bjarni Ásmundsson – 340 högg
  3.  Eiður Stefánsson – 344 högg
  • Öldungarflokkur 50 - 64 ára konur 
  1.  Unnur Elva Hallsdóttir – 268 högg
  2.  Guðlaug María Óskarsdóttir – 274 högg
  3.  Þórunn Anna Haraldsdóttir – 276 högg
  • 4.-Flokkur Karla 
  1.  Kristján Kristjánsson – 416 högg
  2.  Gísli Örn Guðmundsson – 430 högg
  3.  Jón Ragnar Pétursson -  440 högg
  • 3.-Flokkur Karla 
  1. Atli Þór Sigtryggsson – 386 högg
  2.  Ómar Sæbærg Gylfason – 396 högg
  3.  Rúnar Antonsson – 400 högg
  • 2.-Flokkur Kvenna 
  1. Hrefna Svanlaugsdóttir – 442 högg
  2.  Helena Þuríður Karlsdóttir – 443 högg
  3.  Aníta Jónsdóttir – 467 högg
  • 2.-Flokkur Karla 
  1. Patrik Róbertsson – 332 högg
  2.  Auðunn Aðalsteinn Víglundsson – 350 högg
  3.  Sigurður Jónsson – 372 högg
  • 1.-Flokkur Kvenna 
  1. Linda Hrönn Benediktsdóttir - 380 högg
  2.  Guðrún Sigríður Steinsdóttir – 388 högg
  3.  Eygló Birgisdóttir – 393 högg
  • 1.-Flokkur Karla 
  1. Elvar Örn Hermannsson – 312 högg
  2.  Mikael Máni Sigurðsson – 315 högg
  3.  Starkaður Sigurðarson – 338 högg
  • Meistaraflokkur Kvenna
  1.  Marianna Ulriksen – 352 högg
  • Meistaraflokkur Karla 
  1.  Tumi Hrafn Kúld – 296 högg
  2.  Eyþór Hrafnar Ketilsson (eftir bráðabana við Kristján) - 300
  3.  Kristján Benedikt Sveinsson - 300