Á föstudaginn fór fram hið árlega herramót Rub23. Líkt og fyrri ár komu kylfingar skemmtilega klæddir, en allt frá skotapilsum yfir í gulllituð spandex jakkaföt sáust á vellinum það kvöldið.
Í mótinu voru vegleg verðlaun veitt fyrir punktakeppni sem og höggleik, en stærstu verðlaunin verða alltaf herramótsjakkinn sjálfur. Hann sigraði Eyþór Hrafnar Ketilsson, en Eyþór spilaði hringinn á 73 höggum eða 2 yfir pari.
Úrslit:
Höggleikur
1. Eyþór Hrafnar Ketilsson 73 högg
2. Ingi Steinar Ellertsson 75 högg
3. Ólafur Auðunn Gylfason 77 högg
Punktakeppni
1. Helgi Barðason 42 punktar
2. Gústaf Adolf Þórarinsson
3. Ásgeir Andri Adamsson
Nándarverðlaun
4. hola Gunnar Gísla 1.69m
8. hola Eyþór Hrafnar 47cm
11. hola Elmar Steindórsson 3.19m
14. hola Elmar Steindórsson 1.43m
18. hola Björn Auðunn 0.5cm
Lengsta Drive
Víðir Steinar Tómasson