Sigurvegarar með 42 punkta voru Litli og Stóri, Fylkir Guðmundsson og Arnar Þór Fylkisson, í öðru sæti Lelli, Sverrir Þorvaldsson og Guðjón Ágúst Kristinsson með 40 punkta, í þriðja sæti voru þær Litla og Stóra, Halla Berglind Arnarsdóttir og Guðrún Karítas Finnsdóttir með 38 punkta, Michelle Wie var í því fjórða með 37 punkta en það voru þeir Steinmar Rögnvaldsson og Ingi Hrannar Heimisson og í fimmta sæti var Wiger Toods með 36 punkta, Heimir Snær Sigurðsson og Ingimundur Norðfjörð þeir voru jafnir Los Erectiones þeim Eyjólfi Ágúst Kristjánssyni og Kristjáni Reyni Kristjánssyni, Wiger Toods voru betri á seinni 9.
Lengsta teighögg á 15 braut átti Sverrir Þorvaldsson
Næst holu á 4 og 6 braut var Arinbjörn Kúld, á 11 holu var það Njáll Harðarsson, Árni Páll Jóhannsson á 14 braut og Guðrún Kristjánsdóttir á 18. braut.
Glæsileg verðlaun voru í boði Svefn og Heilsu og Marka sem eru með Dunlop golfvörur. Vill GA þakka þeim veittan stuðning.
20 lið mættu til keppni og voru kylfingar með 34 punkta eða meira 32%. Í forgjafarflokki I voru 10%, í forgj.flokki II voru 70%, í forgjafarflokki III-IV voru 20%.
CSA leiðrétting 0