Næstkomandi laugardag og sunnudag fer fram lokamótið á Eimskipsmótaröðinni hér á Jaðri.
Það er mikið verk að halda slíkt mót og til þess að allt gangi sem allra best fyrir sig viljum við biðja ykkur GA félagar góðir að leggja okkur hjálparhönd við umgjörð mótsins.
Þeir félagar sem hafa tök á þvi að aðstoða okkur eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Ágúst í síma 857 7009.
Með fyrirfram þökk