Einu sinni var, fyrsta mótið í vélamótaröð GA var í dag.
Leikfyrirkomulagið var Flaggakeppni, höggleikur með forgjöf. Sá fyrsti sem setti niður flaggið var Toní en það var í holu á 18. braut en svo komu nokkrir á eftir sem fóru á 19. holu. Sá kylfingur sem lengst komst með flaggið var Hjörtur Sigurðsson, hann fór á 20. holu. 18 holurnar lék hann á 89 höggum.
Einungis voru veitt ein verðlaun en 4 kylfingar voru dregnir út í mótslok.
Eymundur Lúthersson, Benedikt Guðni Gunnarsson, Haraldur Júlíusson og Vigfús Ingi Hauksson.
Verðlaun voru frá Svefn og heilsu Akureyri