FLEIRI PÚTTM'OT

Ákveðið hefur verið að bæta við tveim púttmótum til viðbótar.

Ákveðið hefur verið að bæta við tveim púttmótum til viðbótar til styrktar unglingastarfi GA. Þátttaka var mjög góð í þeim mótum sem búin eru og við skorum á alla félaga að vera dugleg að taka þátt áfram - Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir fyrstu 3 sætin.

Mótin verða haldin 18. mars og 25. mars og er hægt að mæta frá kl. 11 - 17

Þátttökugjald er kr. 500.-