Framkvæmdir við æfingaflöt
Æfingaflöt staðsett á svæði milli 1. og 2. brautar. Þarna koma 3 æfingaflatir sem munu bæta alla aðstöðu kylfinga til að æfa stutta spilið - pútt og "chip". Stærð flatanna er tæpir 2000 m2 - tvær verða um um 500 m2 hvor og sú stæðsta verður um 900 m2.