Vel hefur gengið undanfarna daga í byggingu á nýju og glæsilegu æfingahúsnæði hér á Jaðri.
Nú styttist í að gólfplata verði steypt og ættum við því vonandi fljótlega að fara að sjá Klappir rísa upp úr jörðinni þegar farið verður í það að slá upp veggjunum.

