Núnýverið undirtituðu Guðrún Gísladóttir framkvæmdarstjóri Átaks og Ágúst Jensson framkvæmdastjóri GA undir samning til næstu tveggja ára. Átak hefur styrkt GA myndarlega undanfarin ár og mikið gleðiefni að svo verði áfram.
Í tilefni af undirritun samningsins ætlar Átak að bjóða félagsmönnum GA 15% afslátt af líkamsræktarkortum. Gildir tilboðið til 1. maí.
Á meðfylgjandi mynd sjást Guðrún og Ágúst handsala samninginn.