Gamlársdagspúttmót

Unglingaráð Golfklúbbs Akureyrar stendur fyrir Gamlársdagspúttmóti  í Golfhöllinni.

Þátttökugjald 1000 krónur og rennur allur ágóði til unglingastarfs GA.  

Spilaðar eru 36 holur.

Hægt er að mæta og spila frá kl. 10 - 14.

Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin.

Hlökkum til að sjá ykkur!