Úrslit í 2. púttmóti unglingaráðs
Í unglingaflokki sigraði Stefán Einar Sigmundsson hann var með 29 pútt, Lárus Ingi Antonsson var í 2 sæti með 31 pútt og í 3 sæti var Víðir Steinar Tómasson með 32 pútt.
Í karlaflokki var það Anton Ingi Þorsteinsson sem sigraði með 29 pútt. Nokkrir voru jafnir með 31 pútt, þegar talið hafði verið til baka þá var það Þorvaldur Jónsson sem endaði í 2 sæti og Sigþór Haraldsson í 3 sæti.
Í kvennaflokki sigraði Jónasína Arnbjörnsdóttir hún var með 30 pútt, Anna Einarsdóttir var í 2 sæti með 31 pútt og Halla Sif Svavarsdóttir í 3 sæti með 32 pútt.
Norðlenska gaf verðlaun í þetta mót og þakkar unglingaráð þeim ásamt þátttakendum fyrir stuðninginn.
Þriðja mótið verður haldið sunnudaginn 10. febrúar