Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Golfklúbbs Akureyrar og Skógarbaðanna.
Markmið samningsins er vinna að áframhaldandi uppbyggingu Arctic Open ásamt því að efla almennt samstarf enn betur.
Skógarböðin hafa notið mikill vinsælda frá opnun og eiga marga sameiginlega viðskiptavini og GA og því kjörið tækifæri að samvinnu.