Greifamótið 2009 - Barna- & unglingamót GA

Hér eru úrslit úr byrjendaflokki drengja og stúlkna.

Öll önnur úrslit úr mótinu er að finna á www.golf.is

 

         
    Stelpur      
  Klúbbur Nafn Skor    
1 GHD Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir 56    
2 Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir 59    
3 Alexía María Gestsdóttir 65    
4 GA Aldís Ásta Heimisdóttir 67    
5 GA Sigrún Kjartansdóttir 68    
6 GA Ólöf Marín Hlynsdóttir 70    
7 GA Bára Alexandersdóttir 71    
8 GHD Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir  75    
9 GHD Amanda Guðrún Bjarnadóttir 76    
10 GA Erla Guðrún Hrafnsdóttir 78    
11 GA Helena Arnbjörg Tómasdóttir 85    
12 GHD Birna Kristín Kristbjörnsdóttir  88    
13 GA Jana Þórey Bergsdóttir 97    
14 GA Bríet Rós Hilmaqrsdóttir 100    
15 GA Andrea Ýr Ásmundsdóttir 102    
16 GA Steinunn Björg Óladóttir 115    
           
    Strákar      
  Klúbbur Nafn Skor    
1 GSS Hlynur Freyr Einarsson 45    
2 GA Almar Teitsson 50   Betra skor á síðustu 6
3 GA Lárus Ingi Antonsson  50    
4 GA Egill Bjarni Friðjónsson 53    
5 GA Ómar Logi Kárason 54    
6 GA Egill Birgisson  56    
7 GHV Oddgeir Logi Gíslason 56    
8 GHV Björn Andri Ingólfsson 56    
9 GA Magni Þrastarson 58    
10 GSS Björn Ingi Ólafsson 60    
11 GA Starkaður Sigurðarson 61    
12 GA Gunnar Konráð Finnsson 62    
13 GA Mikael Guðjón Jóhannson  63    
14 GA Sigurður Freyr Þorsteinsson 64    
15 GHV Albert Jaran Gunnarsson 64    
16 GHV Pétur Þórarinsson 64    
17 GA Friðrik Steingrímsson 65    
18 GSS Hákon Ingi Rafnsson 65    
19 GA Stefán Vilhelmsson 67    
20 GA Kristján Árnason 67    
21 GHV Steinar Adolf Arnþórsson 69    
22 GA Halldór Heiðberg Stefánsson 70    
23 GA Bjartur Geir Gunnarsson 70    
24 GA Bjartur Sólveigar Gunnarsson 71    
25 GHV Þorsteinn Ágúst Jónsson 72    
26 GA Viktor Ingi Finnsson 74    
27 GA Þórarinn Kristján Ragnarsson 77    
28 GA Bjarni Rafn Leggett Hilmarsson 77    
29 GA Gunnar Darri Bergvinsson 84    
30   Daði Hrannar Jónsson 85    
31 GA Þorgeir Sólveigar Gunnarsson 85    
           

Skráðir til þátttöku frá GA voru 57 af 120 þátttakendum sem gera 47,5% keppenda. Stór hópur krakka sem sveifluðu sínum fyrstu sveiflum í vor eru byrjuð að mæta í mótin og eiga þau mikið hrós skilið. Nú er bara að halda áfram að fullum krafti í september, því ég lofa ykkur að mestu framfarirnar eru beint eftir mót. 

Eftirtaldir náðu verðlaunasæti frá GA í mótinu:

Í byrjendaflokki varð Almar Teitsson í öðru sæti og Lárus Ingi Antonsson í því þriðja en báðir á sama höggafjölda.

Harpa Jóhannsdóttir varð í 3. sæti í 11 ára og yngri.

Í 12 -13 ára flokki áttum við svo fimm af sex verðlaunasætum. En þar sigraði Tumi Hrafn Kúld, í 2. sæti varð Kristján Benedikt og í 3. sæti varð Víðir Steinar. Stefanía Elsa varð önnur stúlkna og Guðrún Karitas þriðja.

Hægt er að sjá öll úrslit á golf.is nema byrjendaflokki sem er á gagolf.is. Einnig er hægt að sjá endanlega röðun á Norðulandsmótinu á www.nordurgolf.is, tengill á þá síðu er hér vinstra megin á síðunni.

Unglinganefnd GA vill þakka öllum þeim sem lögðu til krafta sína á einn eða annan hátt við mótshald. Einnig viljum við þakka styrktaraðilum fyrir glæsilega aðkomu: Greifinn, Norðlenska, Brauðgerð Kristjáns, Sjóvá, Ásprent, Vífilfell og KPMG.

 

 

Öll úrslit úr mótinu er að finna á www.golf.is