Öll önnur úrslit úr mótinu er að finna á www.golf.is
|
|||||
Stelpur | |||||
Klúbbur | Nafn | Skor | |||
1 | GHD | Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir | 56 | ||
2 | GÓ | Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir | 59 | ||
3 | GÓ | Alexía María Gestsdóttir | 65 | ||
4 | GA | Aldís Ásta Heimisdóttir | 67 | ||
5 | GA | Sigrún Kjartansdóttir | 68 | ||
6 | GA | Ólöf Marín Hlynsdóttir | 70 | ||
7 | GA | Bára Alexandersdóttir | 71 | ||
8 | GHD | Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir | 75 | ||
9 | GHD | Amanda Guðrún Bjarnadóttir | 76 | ||
10 | GA | Erla Guðrún Hrafnsdóttir | 78 | ||
11 | GA | Helena Arnbjörg Tómasdóttir | 85 | ||
12 | GHD | Birna Kristín Kristbjörnsdóttir | 88 | ||
13 | GA | Jana Þórey Bergsdóttir | 97 | ||
14 | GA | Bríet Rós Hilmaqrsdóttir | 100 | ||
15 | GA | Andrea Ýr Ásmundsdóttir | 102 | ||
16 | GA | Steinunn Björg Óladóttir | 115 | ||
Strákar | |||||
Klúbbur | Nafn | Skor | |||
1 | GSS | Hlynur Freyr Einarsson | 45 | ||
2 | GA | Almar Teitsson | 50 | Betra skor á síðustu 6 | |
3 | GA | Lárus Ingi Antonsson | 50 | ||
4 | GA | Egill Bjarni Friðjónsson | 53 | ||
5 | GA | Ómar Logi Kárason | 54 | ||
6 | GA | Egill Birgisson | 56 | ||
7 | GHV | Oddgeir Logi Gíslason | 56 | ||
8 | GHV | Björn Andri Ingólfsson | 56 | ||
9 | GA | Magni Þrastarson | 58 | ||
10 | GSS | Björn Ingi Ólafsson | 60 | ||
11 | GA | Starkaður Sigurðarson | 61 | ||
12 | GA | Gunnar Konráð Finnsson | 62 | ||
13 | GA | Mikael Guðjón Jóhannson | 63 | ||
14 | GA | Sigurður Freyr Þorsteinsson | 64 | ||
15 | GHV | Albert Jaran Gunnarsson | 64 | ||
16 | GHV | Pétur Þórarinsson | 64 | ||
17 | GA | Friðrik Steingrímsson | 65 | ||
18 | GSS | Hákon Ingi Rafnsson | 65 | ||
19 | GA | Stefán Vilhelmsson | 67 | ||
20 | GA | Kristján Árnason | 67 | ||
21 | GHV | Steinar Adolf Arnþórsson | 69 | ||
22 | GA | Halldór Heiðberg Stefánsson | 70 | ||
23 | GA | Bjartur Geir Gunnarsson | 70 | ||
24 | GA | Bjartur Sólveigar Gunnarsson | 71 | ||
25 | GHV | Þorsteinn Ágúst Jónsson | 72 | ||
26 | GA | Viktor Ingi Finnsson | 74 | ||
27 | GA | Þórarinn Kristján Ragnarsson | 77 | ||
28 | GA | Bjarni Rafn Leggett Hilmarsson | 77 | ||
29 | GA | Gunnar Darri Bergvinsson | 84 | ||
30 | GÓ | Daði Hrannar Jónsson | 85 | ||
31 | GA | Þorgeir Sólveigar Gunnarsson | 85 | ||
Skráðir til þátttöku frá GA voru 57 af 120 þátttakendum sem gera 47,5% keppenda. Stór hópur krakka sem sveifluðu sínum fyrstu sveiflum í vor eru byrjuð að mæta í mótin og eiga þau mikið hrós skilið. Nú er bara að halda áfram að fullum krafti í september, því ég lofa ykkur að mestu framfarirnar eru beint eftir mót.
Eftirtaldir náðu verðlaunasæti frá GA í mótinu:
Í byrjendaflokki varð Almar Teitsson í öðru sæti og Lárus Ingi Antonsson í því þriðja en báðir á sama höggafjölda.
Harpa Jóhannsdóttir varð í 3. sæti í 11 ára og yngri.
Í 12 -13 ára flokki áttum við svo fimm af sex verðlaunasætum. En þar sigraði Tumi Hrafn Kúld, í 2. sæti varð Kristján Benedikt og í 3. sæti varð Víðir Steinar. Stefanía Elsa varð önnur stúlkna og Guðrún Karitas þriðja.
Hægt er að sjá öll úrslit á golf.is nema byrjendaflokki sem er á gagolf.is. Einnig er hægt að sjá endanlega röðun á Norðulandsmótinu á www.nordurgolf.is, tengill á þá síðu er hér vinstra megin á síðunni.
Unglinganefnd GA vill þakka öllum þeim sem lögðu til krafta sína á einn eða annan hátt við mótshald. Einnig viljum við þakka styrktaraðilum fyrir glæsilega aðkomu: Greifinn, Norðlenska, Brauðgerð Kristjáns, Sjóvá, Ásprent, Vífilfell og KPMG.
Öll úrslit úr mótinu er að finna á www.golf.is