Greifamótið 2010 - Barrna- & unglingamót GA, Úrslit

Verðlaunahafar
Verðlaunahafar
Lokamót unglingamótaraðar barna & unglinga á norðurlandi var á sunnudag.

Á sunnudag 29 ágúst 2010 fór fram lokamótið, Greifamótið, í norðurlandsmótaröð barna og unglinga í blíðskaparveðri. Nokkra bráðabana þurfti til að útkljá úrslit í mótaröðinni sjálfri. Úrslit í heild sinni má sjá á www.golf.is en hér að neðan koma helstu úrslit í mótaröðinni:

Norðurlandsmeistari drengja 17-18 ára varð:

1. Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD með 60 stig

2. Ingvi Þór Óskarsson  GSS með 48 stig

3. Halldór Ingvar Guðmundsson GÓ með 37 stig

Norðurlandsmeistari stúlkna 17-18 ára varð:

1. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA með 57 stig (vann í bráðabana)

2. Brynja Sigurðardóttir GÓ með 57 stig

3. Vaka Arnþórsdóttir GHD með 42 stig.

Norðurlandsmeistari dengja 15-16 ára varð:

1. Björn Auðunn Ólafsson  GA með 57 stig

Jafnir í 2 og 3 sæti voru Arnar Geir Hjartarson og Benedikt Þór Jóhannson

Norðurlandsmeistari stúlkna 15-16 ára varð:

1. Jónína Björg Guðmundsdóttir  GHD með 60 stig

2. Sigríður Eygló Unnarsdóttir GSS með 54 stig

Norðurlandsmeistari drengja 14 ára og yngri varð:

1. Kristján Benedikt Sveinsson  GA með 51 stig

2. Ævarr Freyr Birgisson GA með 47 stig

3. Arnór Snær Guðmundsson  GHD með 46 stig

Norðurlandsmeistari stúlkna 14 ára og yngri varð:

1. Stefánía Elsa Jónsdóttir  GA með 51 stig

2. Guðrún Karitas Finnsdóttir  GA með 49 stig

3. Birta Dís Jónsdóttir  GHD með 46 stig

Norðurlandsmeistari drengja 12 ára og yngri varð:

1. Jón Heiðar Sigurðsson  GA með 54 stig (eftir bráðabana)

2. Sævar Helgi Víðisson GA með 54 stig

3. Lárus Ingi Antonsson  GA með 34 stig

Norðurlandsmeistari stúlkna 12 ára og yngri varð:

1. Ólöf María Einarsdóttir  GHD með 60 stig

2. Magnea Helga Guðmundsdóttir  GHD með 54 stig

3. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir  GHD emð 43 stig

Úrslit í Greifamótinu voru sem hér segir:

Í flokki drengja 17-18 ára varð Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD í fyrsta sæti

Í flokki stúlkna 17-18 ára varð Brynja Sigurðardóttir GÓ í fyrsta sæti

Í flokki drengja 15 - 16 ára varð Björn Auðunn Ólafsson GA í fyrsta sæti

Í flokki stúlkna 15-16 ára varð Sigríður Eygló Unnarsdóttir GSS í fyrsta sæti

Í flokki drengja 14 ára og yngri varð Eyþór Hrafnar Ketilsson GA í fyrsta sæti

Í flokki stúlkna 14 ára og yngri varð Guðrún Karitas Finnsdóttir GA í fyrsta sæti

Í flokki drengja 12 ára og yngri varð Sævar Helgi Víðisson GA í fyrsta sæti

Í flokki stúlkna 12 ára og yngri varð varð Ólöf María Einarsdóttir GHD í fyrsta sæti.

Byrjendur sem kepptu líka fóru snemma af stað í morgun og léku af sérteigum 9 holur og voru helstu úrslit þessi:

Drengir:

1. Þorsteinn Örn Friðriksson

2. Ari Þórðarson

3. Erik Snær Elefsen

Stúlkur:

1. Sigrún Kjartansdóttir

2. Stefánía Daney Guðmundsdóttir

3. Ólöf Marín Hlynsdóttir

Að hætti hússins var svo í boði afar kraftmikil gúllassúpa sem Anna og Harpa, golfmömmur GA göldruðu fram fyrir um 150 manns og pylsur í boði Norðlenska að loknu mótinu og meðan á því stóð. Aðstandendur mótaraðarinnar vilja koma á framfæri miklu þakklæti til allra þeirra sem tóku þátt í mótunum sem og allra þeirra starfsmanna klúbbanna og sjálfboðaliða sem lögðu sitt af mörkum svo mótaröðin tækist sem best. Við sjáumst svo öll hress á næsta sumri.