Greifamótið 2013

Greifamótið 2013 - Skráning á www.golf.is

Veðurspáin er öll að ganga til baka og ákveðið að halda mótaskrá óbreyttri svo Greifamótið er á dagskrá á sunnudaginn

Skráning til hádegis á laugardag – sjá www.golf.is

 Mótið hefst klukkan 08:00

Mótið er flokkaskipt og kynjaskipt. Höggleikur án forgjafar.

 Elstu keppendurnir verða ræstir út fyrst og yngstu síðast.

Mótið er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna.

 Flokkarnir eru eftirfarandi:

Ø Byrjendaflokkur, strákar og stelpur - 9 holur gull teigar.

Ø 12 ára og yngri, strákar og stelpur - 9 holur rauðir teigar

Ø 14 ára og yngri, strákar og stelpur - 18 holur

Ø 15 - 16 ára, strákar og stelpur - 18 holur

Ø 17 - 18 ára, strákar og stelpur - 18 holur

Púttkeppni

Pylsur og verðlaunaafhending

Mótsgjald greitt af unglinganefnd

Aðalstyrktaraðilar mótsins eru Greifinn, Norðlenska, Vífilfell og Aríonbanki.