Stefna tölvufyrirtæki er að vinna að gerð heimasíðu fyrir Golfklúbbinn og er útlit hennar að taka á sig endanlega mynd og verið að vinna efni til að setja inn á síðuna og verður það sett inn núna á næstu dögum og vikum.