Herramót Rub23 - Úrslit

Í dag fór fram hið árlega Herramót Rub23. Líkt og fyrri ár komu kylfingar skemmtilega klæddir sem mátti sjá víða um völlinn í kvöld.

Í mótinu voru vegleg verðlaun veitt fyrir höggleik sem og höggleik með forgjöf, en stærstu verðlaunin verða alltaf herramótsjakkinn sjálfur. Hann sigraði Tumi Hraf Kúld, en Tumi spilaði hringinn á 73 höggum eða 1 höggi yfir pari. 

 

Úrslit:

Höggleikur

1. Tumi Hrafn Kúld 73 högg

2. Víðir Steinar Tómasson 75 högg

3. Ríkharð Óskar Guðnason 76 högg

 

Höggleikur með forgjöf

1. Arnar Þór Óskarsson

2-3. Jónas Jónsson

2-3. Árni Björn Þórarinsson

 

Nándarverðlaun

4. hola      Helgi Jónasson 2.76 m

8. hola      Arinbjörn Kúld 69 cm

11. hola     Njáll Ómar Pálsson 4.00 m

14. hola     Magnús Finnsson 1.3 m

18. hola     Björn Auðunn 0.5 cm

 

Lengsta Drive

Viktor Ingi Finnsson

 

Herra Rub 23

Víðir Tómasson