Edda Vilhjálmsdóttir GA félagi fór holu í höggi á Winter Pines vellinum í Florida nú á dögunum.
Edda var þar við leik ásamt eiginmanni sínum, Vilhelm Ágústssyni.
Óskum við henni til hamingju með þennan skemmtilega áfanga