Við minnum á að síðasta greiðsla árgjalda er á morgun, 1. mars.
Ef þið viljið skipta greiðslunum eitthvað frekar er það sjálfsagt mál og biðjum við ykkur þá að hafa sambandi við Jón Heiðar á jonheidar@gagolf.is
Þeir sem ekki hafa greitt gjaldið eða samið um greiðslur fyrir 15. apríl verða teknir út af félagaskrá.
Hlökkum til sumarsins með okkar frábæru félögum.