Intersport Open á Dalvík

GA unglingar gerðu góða ferð til Dalvíkur i gær á 1. mótið í unglingamótaröðinni.

Golfklúbbur Akureyrar átti 28 keppendur á mótinu, mótin í Norðurlandsmótaröð unglinga eru hugsað fyrir alla jafnt byrjendur sem lengra komna, mótið var flokkaskipt eftirfarandi:

Flokkarnir eru eftirfarandi:

�� Byrjendaflokkur, strákar og stelpur - 9 holur gull teigar.

�� 12 ára og yngri, strákar og stelpur - 9 holur rauðir teigar

�� 14 ára og yngri, strákar og stelpur - 18 holur

�� 15 - 16 ára, strákar og stelpur - 18 holur

�� 17 - 18 ára, strákar og stelpur - 18 holur

Besta skor í mótinu átti Tumi Hrafn Kúld en hann lék á 78 höggum.

Úrslit úr mótinu má sjá á www.golf.is