Nú um helgina lauk Íslandsmóti Golfklúbba í 18 ára og yngri, 15 ára og yngri og öldungaflokki karla og kvenna. GA konurnar stóðu sig með prýði og höfnuðu 2. sætinu. Karlarnir enduðu 7. sæti. 15 ára og yngri unglingarnir lönduðu 5. sætinu en 18 ára og yngri sveitin endaði í 6. sæti.
Óskum öldungasveit kvenna hjá GA innilega til hamingju með árangurinn.