Opnum Jaðarsvöll laugardaginn 19. maí
Opnum Jaðarsvöll laugardaginn 19. maí aftur eftir nokkurra daga lokun. Áfram spilast 10. teigur sem 1. teigur
Fyrsta mót í vélamótaröð vorsins er á sunnudag - Flaggakeppni skráning á www.golf.is. Rástímar frá kl. 10.00 - 13.00