Næstkomandi föstudag, nánar tiltekið föstudaginn 9. desember verður jólahlaðborð fyrir GA félaga að hætti Jón Vídalín.
Verður jólahlaðborðið haldið í golfskálanum á Jaðri, húsið opnar kl. 19:00 og hefst borðhald upp úr 19:30.
Hér að neðan má sjá glæsilegan matseðil kvöldsins:
Forréttir
Síldartvenna
Jógúrt og epla síldarsalat
Grafinn og reykt lax hunangssósu
Sveitapate
Tvíreykt hangikjöt
Aðalréttir:
Jurtakryddað Lambalæri
Hangikjöt
Kalkúnn
Sykurgljáður hamborgarhryggur
Stökk purusteik með beikoni og lauk
Eftirréttir:
Ris a la mande
Súkkulaðibrownies með ferskum ávöxtum
Karmellusósa
Meðlæti: Heit sósa, gljáðar kartöflur, heimalagað rauðkál, grænar baunir , maisbaunir, ferskt salat, Waldorfssalat, rúgbrauð, laufabrauð, smjör og uppstúfur,
Verð aðeins; 4950 krónur á mann
Skráning fer fram á agust@gagolf.is eða í síma 857 7009