Vídalín veitingar verða líkt og undanfarin ár með sitt glæsilega Jólahlaðborð hér á Jaðri.
Föstudaginn 12. desember verður Jólahlaðborð ætlað GA félögum og vonum við að sem flestir sjá sér fært að mæta og njóta góðs matar.
Matseðillinn er ekki af verri endanum:
Jólahlaðborð
Forréttir
Síldartvenna
Jógúrt og epla síldarsalat
Grafinn og reykt lax hunangssósu
Sjávaréttapaté
Sveita/hreyndýrapaté
Kryddsoðin Önd í Cesar salati og balsamick
Tvíreykt hangikjöt
Aðalréttir:
Jurtakryddað Lambalæri
Hangikjöt
Sykurgljáður hamborgarhryggur
Stökk purusteik með beikoni og lauk
Kalkúnn
Kaldur kryddsoðin Lax
Eftirréttir:
Ris a la mande
Ostakaka með ferskum ávöxtum
Súkkulaðibrownies
Karmellusósa og Ávaxtasósa
Meðlæti: Heit sósa, gljáðar kartöflur, heimalagað rauðkál, grænar baunir, maísbaunir, ferskt salat, Waldorfssalat,
rúgbrauð, laufabrauð, smjör, uppstúfur
Verðið er 5900 á mann fyrir GA félaga
Vonandi mæta sem flestir.
Skráning fer fram á agust@gagolf.is eða í síma 857 7009