Jólahlaðborð Vídalínveitinga

Jólahlaðborð í nóvember og desember.

Jón Vídalín matreiðslumeistari og hans fólk, býður ykkur velkomin.
Vídalín veitingar bjóða uppá alhliða veisluþjónustu hvort heldur er í sal Vídalín veitinga að Jaðri eða heimsendar veislur.

Árshátíðir - Brúðkaup - Afmæli - Fermingar - Erfidrykkjur - Útskriftarveislur - Þorrablót - Jólahlaðborð - Starfsmannahóf - Grillveislur - Fundaaðstaða með veitingum og fleira og fleira.

Hafðu samband - Við þjónum glöð þínum þörfum,

starfsfólk Vídalín veitinga
  

Jólahlaðborð 2011 nr. 1
Forréttir
Síldartvenna
Jógúrt og epla síldarsalat
Grafinn og reyktur lax í hunangssósu
Sjávaréttapaté

Aðalréttir:
Jurtakryddað Lambalæri
Hangikjöt
Sykurgljáður hamborgarhryggur
Stökk purusteik með beikoni og lauk
Hreindýrabollur
Kryddsoðinn lax í sítrussósu

Eftirréttir: Ris a la mande
Tiramissu með ferskum ávöxtum
Karmellusósa
Meðlæti: Heit sósa, gljáðar kartöflur, heimalagað rauðkál, grænar baunir , maisbaunir, ferskt salat, Waldorfssalat, rúgbrauð, laufabrauð, smjör og uppstúfur,

Jólahlaðborð 2011 nr. 2
Forréttir
Síldartvenna
Jógúrt og epla síldarsalat
Grafinn og reyktur lax í hunangssósu
Sjávaréttapaté
Sveita/hreyndýrapaté
Heytreykt önd í Cesar salati og balsamick
Tvíreykt hangikjöt

Aðalréttir:
Jurtakryddað Lambalæri
Hangikjöt
Sykurgljáður hamborgarhryggur
Stökk purusteik með beikoni og lauk
Kalkúnn
Kryddsoðinn bleikja í sítrussósu

Eftirréttir:
Ris a la mande
Tiramissu með ferskum ávöxtum
Íslenskir ostar
Súkkulaðikaka
Karmellusósa og kirsuberjasósa.

Meðlæti: Heit sósa, gljáðar kartöflur, heimalagað rauðkál, grænar baunir, maísbaunir, ferskt salat, Waldorfssalat, rúgbrauð, laufabrauð, smjör, uppstúfur, vinagrette

Jólamatur 2011

Forréttir
Síldartvenna
Jógúrt og epla síldarsalat
Grafinn lax í hunangssósu

Aðalréttir:
Jurtakryddað Lambalæri
Hangikjöt

Meðlæti:
Heit sósa, gljáðar kartöflur, heimalagað rauðkál, grænar baunir , maisbaunir, ferskt salat, eplasalat, rúgbrauð, laufabrauð, smjör uppstúfur,