Jónsmessumót í boði Nettó - Úrslit

Verðlaunahafar kvöldsins
Verðlaunahafar kvöldsins

Í kvöld fór fram unglingamót í frábæru veðri og kvöldsól. Mjög góð skor voru í mótinu og margir krakkar að lækka forgjöfina sína. Helst ber að nefna árangur hjá Aroni Elí sem vann mótið með 54 punktum, en hann byrjaði að æfa golf í fyrra og spilaði á 81 höggi í dag. Helstu úrslit má sjá hér að neðan:

Punktakeppni.

  1. Aron Elí Gíslason – 54 punkta
  2. Jón Heiðar Sigurðsson – 40 punktur
  3. Aðalsteinn Leifsson – 39 punktar (17 á seinni)
  4. Stefanía Elsa Jónsdóttir – 39 punktar
  5. Sævar Helgi Víðisson – 38 punktar (21 á seinni)
  • Lengsta teighögg á 15. Braut: Tumi Hrafn Kúld
  • Næst holu á 18. Braut: Kjartan Atli 88 cm
Öll úrslit má finna hér.
 
Golfklúbburinn þakkar Nettó fyrir glæsileg verðlaun í mótinu og flottu þátttökunni hjá iðkendum klúbbsins. Það verður gaman að fylgjast með árangri þeirra í sumar eftir þetta flotta mót.