Meistaramót GA, Átaks líkamsræktar og Aqua Spa.9.-. 12. júlí Leikinn er höggleikur án forgjafar. Spilarar velja sér rástíma á miðvikudeginum sem einnig gildir fyrir fimmtudaginn.
Flokkar eldri kylfinga og unglinga spila í 3 daga og enda á föstudegi, aðrir flokkar spila í 4 daga og ljúka keppni á laugardag.
Á föstudeginum og laugardeginum er spilað eftir flokkum og eftir skori innan flokka. Flokkaskipting er eftirfarandi:
Meistaraflokkur karla < 4,4
1. fl karla 4,5 - 12,5
2. fl karla 12,6 - 18,0
3. fl karla 18,1 - 24,5
4. fl karla 24,6 – 36
Meistaraflokkur kvenna < 14,5
1. fl kvenna 14,6 - 26,4
2. fl kvenna 26,5 - 42
50 - 64 ára konur
65 ára og eldri konur
55 - 69 ára karlar
70 ára og eldri karlar
Stelpur 14 - 15 ára
Drengir 14 - 15 ára
Glæsileg veisla í boði Norðlenska verður í lokahófi á laugardagskvöldi að móti loknu og verðlaunaafhending - verðlaun frá Átaki líkamsrækt og Aqua Spa.
Samkvæmt nýjum forgjafarreglum þá mun kylfingur sem ekki hefur gilda forgjöf (það er með 4 spilaða hringi og * við nafn sitt) spila til verðlauna í mótinu.
Þátttökugjald í mótið er kr. 4,500.-
14 - 18 ára greiða kr. 2.500.-