Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks í Meistaramóti klúbbsins sem hófs á mánudaginn með keppni í barna - og unglingaflokkum og í dag byrjuðu allir flokkar fullorðinna. Þátttakendur í fullorðinsflokkum eru 180 og er keppt í 12 flokkum.
Á meðan á móti stendur er völlurinn lokaður eða fram á miðjan dag á laugardag.