Meistaramót GA 2016 hefst næstkomandi miðvikudag, 6. júlí og er skráning í fullum gangi nú á golf.is.
Við hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst.
Athygli er vakin á því að öldungar spila þrjá daga en aðrir fjóra daga.
Gaman væri að sjá sem flesta taka þátt til að mynda góða stemmingu á aðal móti GA.
Flokkarnir eru:
Meistaraflokkur karla: forgjöf til 5,4
1. flokkur karla: 5.5-12.5
2. flokkur karla: 12.6-18
3. flokkur karla: 18.1 – 24.5
4. flokkur karla : 24.6 – 54
Meistaraflokkur kvenna: til 14.5
1. flokkur kvenna: 14.6 – 26.4
2. flokkur kvenna: 26.5 – 54
Konur 50+
Konur 65+
Karlar 50+
Karlar 65+
Strákar 14 ára og yngri
Stelpur 14 ára og yngri
Strákar 15-18 ára
Stelpur 15-18 ára
Miðvikudagur
50+ konur 08:00-08:10
65+ konur 08:20-08:30
50+ karlar 08:40-9:20
65+ karlar 9:30-9:40
1. fl. Karlar 9:50-10:40
2. fl. Konur 10:50
1. fl. Konur 11:00 -11:10
4. fl. Karlar 11:20-11:40
3. fl. Karlar 11:50-12:50
2. fl. Karlar 13:00-13:50
Unglingar 14:00-14:30
m.fl konur 14:40
m.fl karlar 14:50- 15:30
Fimmtudagur
65+ karlar 08:00-08:10
50+ karlar 08:20-09:00
Unglingar 09:10-09:40
50+ konur 9:50-10:00
65+ konur 10:10-10:20
1. fl. Karlar 10:30-11:20
2. fl. Konur 11:30
1. fl. Konur 11:40 -11:50
4. fl. Karlar 12:00-12:20
3. fl. Karlar 12:30-13:30
2. fl. Karlar 13:40-14:30
m.fl konur 14:40
m.fl karlar 14:50- 15:30
Föstudagur
Unglingar 8:00-8:30
1. fl. Karlar 8:40-9:30
2. fl. Karlar 9:40-10:30
1. fl. Konur 10:40-10:50
3. fl. Karlar 11:00-12:00
2. fl. Konur 12:10
4.fl. Karlar 12:20-12:40
65+ karlar 12:50-13:00
65+ konur 13:10-13:20
50+ konur 13:30-13:40
50+ karlar 13:50-14:30
m.fl konur 14:40
m.fl karlar 14:50-15:30
Laugardagur
4. fl. Karlar 07:00-07:20
3. fl. Karlar 07:30-08:30
2. fl. Konur 08:40
Unglingar 08:50-9:20
2. fl. Karlar 09:30-10:20
1. fl. Konur 10:30-10:40
1. fl. Karlar 10:50-11:40
M.fl konur 11:50
M.fl karlar 12:00-12:40