Meistaramótið er 18 holu höggleikur og er spilað í ár með og án forgjafar karla og kvenna.
Lundsmeistari karla og kvenna er sigurvegari án forgjafar.
Verðlaun eru fyrir 3. efstu sætin með og án forgjafar, karla og kvenna.
Í keppni með forgjöf gildir virk forgjöf hjá GSÍ
Karlar spila á gulum teigum og konur á rauðum teigum.
Mótið er fyrir félaga í GLF og GA.
Síðasti skráningardagur er 29. ágúst kl. 18.00. Um kl.20.00 eiga rástímar að liggja fyrir.
Fyrsti rástími um morguninn er kl. 09.00
Félagar í GA eru gjaldgengir í meistaramót GLF og hvetjum við sem flesta GA félaga til að mæta og spila Lund sem er í flottu
standi